22.7.2010 | 00:33
Jákvæð frétt
Mér fynst að fólk eigi að taka svona frétt fagnadi að einn af svoköluðum útrásarvíkingum skuli vilja og geti reint að standa við skuldbindingar sínar og vonum svo bara að honum takist það þetta er það sem fólk er búið að bíða eftir. Svo er víst til fólk sem vil bara sjá blóð frekar en sjá fólk sem vil bæta fyrir brot sín. Ég seigi áfram Bjöggi og gangi þér sem best að gera upp skuldir þínar því ég held að það sé það sem þú vilt
Allur arður Björgólfs til kröfuhafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hljómar vel. Enn hvað um þotuna,þyrluna,snekkjuna,húsin og hallirnar?? Er það allt komið á sölu?? Nei það er það ekki!
óli (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 01:25
Ætlar hann að borga Icesave?
Þráinn Jökull Elísson, 22.7.2010 kl. 01:46
Ég er svoooooo glaður yfir því að forhertur glæpamaður bulli í þjóðinni!
Hilmar Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.